Skip to product information
Þriðja bókin í bókaflokknum um ævintýri yrðlingasystkinanna Nönnu og Tedda í Rumpuskógi.
Stórifótur leikur lausum hala!
Íkornaparið ætlar að gifta sig!
Allir boðnirí hljóðlaust diskó-partí!
Vinirnir neyðast til þess að halda á vit óvissunnar til þess að bjarga Rumpuskógi frá hræðilegu og illa lyktandi fýluskrímsli.
Solveig Sif Hreiðarsdóttir íslenskaði