Klassískar barnabækur

Viðtal Fréttablaðsins við þýðanda Roalds Dahl á Íslandi
Viðtal Fréttablaðsins við þýðanda Roalds Dahl á Íslandi
Skemmtilegt viðtal Kolbrúnar Bergþórsdóttur við Sólveigu Hreiðarsdóttur, útgefanda og þýðanda Roalds Dahl á Íslandi, birtist í helgarblaði Fréttablaðsins, laugardaginn 28. Read more...
Vefverslun Kvers bókaútgáfu er komin í loftið!
Vefverslun Kvers bókaútgáfu er komin í loftið!
Kver bókaútgáfa hefur opnað vefverslun á heimasíðu sinni, www.kver.is. Í versluninni er hægt að kaupa bækur Kvers og Krumma bókaforlags. Boðið er upp á fríar heimsendingar, jafnvel þó aðeins sé... Read more...
Nýjar útgáfur af BFG og Georg og mögnuðu mixtúrunni komnar í verslanir
Nýjar útgáfur af BFG og Georg og mögnuðu mixtúrunni komnar í verslanir
Georg og magnaða mixtúran var fyrsta bókin eftir Roald Dahl sem Kver bókaútgáfa gaf út árið 2015. Hún hefur verið uppseld hjá forlagi og nær ófáanleg um langt skeið. Read more...
Fjórar stjörnur fyrir Tvist og Böstu!
Fjórar stjörnur fyrir Tvist og Böstu!
Lestrarklefinn fjallaði á dögunum um Tvist og Böstu eftir Roald Dahl. Skemmst er frá því að segja, að bókin fékk frábæra dóma og fjórar stjörnur. Eins og flestar bækur Roalds... Read more...
Tvistur og Basta eru mætt og fóru beint á metsölulistann!
Tvistur og Basta eru mætt og fóru beint á metsölulistann!
Tvistur og Basta (e. The Twits) eru andstyggileg hjón. Read more...
Risastóri krókódíllinn fær fimm stjörnur hjá Lestrarklefanum
Risastóri krókódíllinn fær fimm stjörnur hjá Lestrarklefanum
Risastóri krókódíllinn fékk mikið lof og fimm stjörnur í bókardómi Lestrarklefans á dögunum. Hægt er að lesa dóminn á heimasíðu lestrarklefans með því að smella hér. Og hér fyrir neðan... Read more...
Risastóri krókódíllinn
Risastóri krókódíllinn
Nú er skemmtilega bókin um Risastóra krókódíllinn eftir Roald Dahl komin í bókabúðir. Fallega myndskreytt og litrík bók um gráðugan krókódíl. Read more...
Hin dásamlega Matthildur!
Hin dásamlega Matthildur!
Í dag er dagur barnabókarinnar. Í dag birtist í Fréttablaðinu bókardómur um bókina Matthildi eftir Roald Dahl í þýðingu Sólveigar Sifjar Hreiðarsdóttur. Read more...
Matthildur í efsta sæti metsölulistans!
Matthildur í efsta sæti metsölulistans!
Á nýjum metsölulista Eymundsson er Matthildur, í þýðingu Sólveigar Sifjar Hreiðarsdóttur, í efsta sæti barnabókalistans og hækkar sig úr öðru sæti listans þar sem hún hefur verið síðustu tvær vikur. Read more...
Sólveig, Kver og Roald Dahl í Bókahorninu
Sólveig, Kver og Roald Dahl í Bókahorninu
Sigmundur Ernir Rúnarsson ræddi við Sólveigu Sif Hreiðarsdóttur, þýðanda Roalds Dahl á Íslandi í Bókahorninu á Hringbraut mánudaginn 25. Read more...
Viðtalið við Sólveigu í Morgunblaðinu í gær
Viðtalið við Sólveigu í Morgunblaðinu í gær
• Sólveig Sif Hreiðarsdóttir stofnaði forlagið Kver árið 2015 • Verk Roalds Dahl eru áberandi • Komin með þýðingarrétt að verkum fleiri þekktra höfunda sem skrifa fyrir börn og unglinga Read more...
„Klassískar þýddar bækur styðja við tungumálið og auka orðaforða“
„Klassískar þýddar bækur styðja við tungumálið og auka orðaforða“
Í Morgunblaðinu í dag er stórt viðtal við Sólveigu Sif Hreiðarsdóttur, hjá Kver bókaútgáfu, um þýðingar á barnabókum og hversu mikilvægt það er að góðar erlendar barnabækur séu þýddar á... Read more...