Klassískar barnabækur

Loki er rétt að byrja!
Loki er rétt að byrja!
Þriðja bókin í þessari vinsælu ritröð um Loka sem sendur er til jarðar sem 11 ára strákur til þess að sanna fyrir Óðni að hann geti látið af öllum prakkaraskap.... Read more...
Draugar eru okkar fag!
Draugar eru okkar fag!
Draugafaraldur gengur yfir England og einungis börn og unglingar geta kveðið draugana niður. Lockwood, Georg og Lísa vinna saman sem draugabanar og dag einn fá þau magnað verkefni. Tekst þeim... Read more...
Maddý og Tímon eru komin!
Maddý og Tímon eru komin!
Maddý, Tímon og Bleika leynifélagið, eftir Ilona Kostecka, er dásamleg ný bók fyrir yngstu lesendurna.Bókin segir frá systkinunum Maddý og Tímon. Dag einn fara þau með pabba út á róló... Read more...
Svartur fössari í vefverslun Kvers!
Svartur fössari í vefverslun Kvers!
Nú er svartur fössari í vefverslun Kvers og hægt að kaupa skemmtilegu Roald Dahl bækurnar á 25% afslætti. Þetta gildir líka um bækurnar um hann Hnubba lubba eftir Lynley Dodd.... Read more...
Nornirnar eru komnar aftur!
Nornirnar eru komnar aftur!
Nú eru Nornirnar eftir Roald Dahl með myndskreytingum Quentins Blakes komnar í nýrri útgáfu sem beðið hefur verið með eftirvæntingu.Nornirnar eru sígild barnabók, spennandi og fyndin með fallegum skilaboðum um... Read more...
Gírafína og Pellinn og ég
Gírafína og Pellinn og ég
Nú er komin í verslanir bókin Gírafína og Pellinn og ég eftir Roald Dahl með stórkostlegum myndum eftir Quentin Blake. Read more...
Gleðilegt ár og takk fyrir gömlu!
Gleðilegt ár og takk fyrir gömlu!
Búið að draga í Facebook leiknum
Búið að draga í Facebook leiknum
Við skelltum í leik á Facebook. Fólk var beðið um að segja okkur frá því hver er uppáhaldsbókin eftir Roald Dahl. Skemmst er frá því að segja að þátttakan var... Read more...
Hér fást barnabækurnar
Hér fást barnabækurnar
Barnabækurnar frábæru eftir Roald Dahl eru vitanlega seldar á góðu tilboði í vefverslun Kvers bókaútgáfu hér á síðunni. Read more...
Snjalli refurinn kemur til leiks
Snjalli refurinn kemur til leiks
Refurinn snjalli býr með konu sinni Fóu og fjórum verðrlingum í greni í einum dal í nágrenni þriggja stórbænda sem stunda ýmiss konar matvælaframleiðslu. Read more...
Sigurvegarar verðlaunaleiksins!
Sigurvegarar verðlaunaleiksins!
Nú er búið að draga í verðlaunaleiknum, sem við efndum til í tilefni af degi bókarinnar og sumarkomunni í síðustu viku. Read more...
Heilsíðuviðtal við þýðanda Roalds Dahl í Morgunblaðinu í dag
Heilsíðuviðtal við þýðanda Roalds Dahl í Morgunblaðinu í dag
Efnismikið, fróðlegt og skemmtilegt viðtal við Sólveigu Sif Hreiðarsdóttur, þýðanda Roalds Dahl á Íslandi, birtist í Morgunblaðinu í dag. Tilefni viðtalsins er að á dögunum komu út í endurnýjaðri útgáfu... Read more...