top of page
Rumpuskógur
Rumpuskógur eftir Nadiu Shireen er hrikalega
fyndin, frumleg og spennandi bók sem lýsir
ótrúlegu .vintýri borgarrefanna og systkinanna
Nönnu og Tedda. Eftir óheppilegt atvik sem tengist
rófunni á Bollu prinsessu ney›ast flau til a› flýja
til Rumpuskógar flar sem íbúarnir eru margir
afar sérstakir, jafnvel hættulegir. Og spennan
magnast!
240 bls.
bottom of page