Skip to product information
Á hjara veraldar

Á hverju sumri eru Quill og vinir hans settir í land á fjarlægum sjódranga til að veiða fugla.

En þetta sumar kemur enginn að sækja þá.

Er einhver skýring á því hvers vegna þeir voru yfirgefnir á dranganum í miðju ólgandi hafinu – kaldir, svangir, með lífið á bláþræði – önnur en að heimsendir hafi átt sér stað?

Hvernig eiga þeir að geta lifað af?

Bókin var tilnefnd til íslensku þýðingaverðlaunanna og Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar.

Solveig Sif Hreiðarsdóttir íslenskaði

You may also like