
Nú er svartur fössari í vefverslun Kvers og hægt að kaupa skemmtilegu Roald Dahl bækurnar á 25% afslætti. Þetta gildir líka um bækurnar um hann Hnubba lubba eftir Lynley Dodd. Meira að segja ungmennabækurnar eftir Jonathan Stroud og Geraldine McCaughrean eru á sama afslætti. Tilboðið gildir fram á mánudag, sem er einmitt stafrænn mánudagur.
Comentários