
Þriðja bókin í þessari vinsælu ritröð um Loka sem sendur er til jarðar sem 11 ára strákur til þess að sanna fyrir Óðni að hann geti látið af öllum prakkaraskap. Bókin er í dagbókarformi og mikið myndlýst. Leiftrandi húmor í bland við spennu og sagnaarfurinn lifnar við. Hentar lesendum á aldrinum 8 til 12 ára.
Comments