top of page

Draugar eru okkar fag!



Draugafaraldur gengur yfir England og einungis börn og unglingar geta kveðið draugana niður. Lockwood, Georg og Lísa vinna saman sem draugabanar og dag einn fá þau magnað verkefni. Tekst þeim að kveða niður svæsinn draugagang á sveitasetrinu Combe Carey og leysa um leið gamalt morðmál? Mjög spennandi og vel skrifaður tryllir sem tekur lesandann með sér í framandi heim. Fyrir lesendur frá 10 ára aldri.



Kommentare


bottom of page