
Nú er skemmtilega bókin um Risastóra krókódíllinn eftir Roald Dahl komin í bókabúðir. Fallega myndskreytt og litrík bók um gráðugan krókódíl.
Krókódíllinn er banhungraður og ákveður að borða eitt eða jafnvel fleiri börn í hádegismat. Öll dýrin í skóginum sameinast um að passa að honum takist ekki ætlunarverk sitt.
Risastóri krókódíllinn fæst í Eymundsson og öðrum góðum bókaverslunum. Aldurshópur: 4 til 9 ára.