Matthildur slær í gegn
- Admin
- Jan 15, 2018
- 1 min read
Updated: Mar 29, 2020

Matthildur eftir Roald Dahl kom út fyrir jólin. Bókinni var mjög vel tekið og stefnir í að hún verði tekin í kennslu hjá fjölmörgum skólum, enda er sérstaklega mælt með henni til að kenna börnum um Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.