top of page
Matthildur - Netflix kápa

Hér er á ferðinni dásemdarbókin Matthildur eftir
hinn ástæla rithöfund Roald Dahl. Þessi sérútgáfa
er tengd aðlögun Netflix á söngleiknum Matthildi
sem hefur fengið frábærar umsagnir gagnrýnenda
eftir forsýningar. Bókin er gefin út í takmörkuðu
upplagi.
232 bls.
bottom of page