top of page
Maddý, Tímon og Bleika leynifélagið

Bókin segir frá systkinunum Maddý og Tímon. Dag einn fara þau með pabba út á róló og hitta þar vini Tímons frá leikskólanum. Alltaf þarf litla systir að hanga í bróður sínum en óvænt finna krakkarnir leynistað og ákveða að stofna sitt eigið leynifélag. Fallega myndlýst og skemmtileg bók fyrir yngsta fólkið okkar. Fyrir börn á leikskólaaldri.
Falleg, hugljúf og hughreystandi saga eftir Ilonu Kostecka
Myndlýsing Önnu SImeone fangar söguna á einstaklega fallegan hátt.
33 bls.
bottom of page