Aisha er frábær bók! - 4 stjörnur!

Aisha er frábær bók! - 4 stjörnur!

Aisha fær frábæra einkunn í ritdómi Steinþórs Guðbjartssonar í Morgunblaðinu, 4 stjörnur af 5! Hann segir Aishu vera „frábæra bók“. Við fögnum þessum orðum og vitum nákvæmlega hvað hann á við.