top of page
Mar 6, 2019
Matthildur í 2. sæti metsölulistans
Matthildur seldist upp fyrir jólin og síðan höfum við og allir áhugasamir lesendur Roalds Dahl á Íslandi beðið með óþreyju eftir nýrri...
Feb 17, 2019
Nornirnar fá fimm stjörnur!
Nornirnar eftir Roald Dahl voru að fá alveg glymrandi góða umsögn og fimm stjörnur í Lestrarklefanum. Í niðurlagi umsagnarinnar segir:...
Dec 18, 2018
Hnubbi lubbi: Fótur og fit hjá dýralækninum
Hér er ný saga um Hnubba lubba, en nú er hann staddur hjá dýralækninum. Biðstofan er full af dýrum af öllum stærðum og gerðum. Flest...
Dec 18, 2018
Hnubbi lubbi frá Rjómabúi Stubba
Með fyrstu bókinni um Hnubba lubba fá ungir lesendur hér á landi tækifæri til að kynnast hundinum uppátækjasama og vinum hans. Hér er...
Dec 18, 2018
Ungur drengur og amma hans kljást við grimmar nornir
Hvað gerist þegar ungur drengur læsist inni á ársþingi norna, sem hata börn og finna þefinn af þeim langar leiðir? Þá er aldeilis gott að...
Dec 18, 2018
Matthildur í söngleikjabúningi
Í mars 2018 verður söngleikurinn Matthildur frumsýndur í Borgarleikhúsinu. Af því tilefni hefur Kver bókaútgáfa látið prenta nýtt upplag...
Jan 15, 2018
Matthildur slær í gegn
Matthildur eftir Roald Dahl kom út fyrir jólin. Bókinni var mjög vel tekið og stefnir í að hún verði tekin í kennslu hjá fjölmörgum...
Jul 8, 2016
BFG
Bókin BFG (e. The BFG) eftir Roald Dahl var fyrst gefin út á Íslandi í júlí 2016, í þýðingu Sólveigar Sifjar Hreiðarsdóttur. Útgáfa...
Dec 15, 2015
Georg og magnaða mixtúran
Georg er 8 ára strákur sem býr á bóndabýli með foreldrum sínum og ömmu. Hann þarf stundum að passa ömmu sína, en hún er andstyggileg við...
bottom of page